Tuesday, July 27, 2004

Banjó

Hér er eitthvað skrýtið. Póstar mínir koma í  vitlausri röð, en það er svosem í lagi. Var bara að pæla, sko... ég nebblega sá Cold Mountain um daginn, hún var alltílæ en ekkert spes. Í henni var þroskaheftur banjóleikari... hún gerist í suðurríkjunum líka, minnir óneitanlega á Deliverance. Er þetta álit það sem Hollywood hefur á þessum hópi hljóðfæraleikara? Man ekki eftir að hafa séð normal banjóleikara í bíó, allir annaðhvort þroskaheftir eða Matlock. Veit ei hvort er verra.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home