Thursday, July 29, 2004

Botn tíu listinn

10 hlutir (og fólk) sem ég hata:

1. Kettir – sjá umfjöllun í öðrum pistlum
2. Hyundai – drasl og ég kann ekki að bera nafnið fram
3. Línudans – kommon!
4. Roger Moore – hann er bófinn sem drap Bond
5. Michael Moore – ljótur og leiðinlegur lygalaupur
6. Frakkar í heild sinni
7. Írsk þjóðlagatónlist – Írar fundu upp síbyljuna, því þetta er það sama aftur og aftur og aftur og af…
8. Fólk sem kemur of seint í bíó og spyr mann hvað sé búið að gerast – svona pakk fær rafmagnsstólinn þegar ég verð orðinn einræðisherra. Hvað þá þeir sem svara í símann í bíó…
9. Tölvuforrit – ég er bara ekki að ná þessu!
10. Umferð – maður gæti klesst á.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home