Thursday, July 29, 2004

Fréttirnar

Nú í morgun bárust fréttir af því að hann Hákon vinur okkar Eydal hefði viðurkennt að hafa henti líki fyrrum sambýliskonu sinnar í sjóinn. Hann hefur hinsvegar ekki viðurkennt að hafa drepið hana þó heimkynni hans hafi verið á kafi í blóði úr henni. Skrýtið. Af hverju var hann þá að losa sig við líkið? Af hverju var allt þetta blóð? Sprakk hún í loft upp heima hjá honum eða hvað? Ætlar hann að reyna að ljúga að hún hafi framið Harakiri (eða Mururimi) heima hjá honum og hann hafi haft svona sjómannsútför að hennar ósk? Plebbi...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home