Friday, July 30, 2004

Leiðrétting á kjaftasögu

Fékk eftirfarandi leiðréttingu áðan frá Stuðboltanum, sem ávallt er í fíling. Hann er fróður mjög og leiðrétti ég kjaftasögu hér með. Stuðboltinn sagði;
"Sá áðan að þú varst að tala um að Marianne Faithfull hafi verið með Brian jones og svo Keith meðan Brian veiktist, það er ekki rétt, það var Anita Pallenberg sem hætti skyndilega með byrjaði með Keith meðan Brian lá aleinn veikur í Frakklandi!!!"
Fyrirgefðu Maríanna og skammastu þín Aníta Pallenberg! Það eru konur eins og þú sem koma óorði á lauslætisdrósirog grúppíur!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home