Wednesday, August 04, 2004

Ammælis

Tjellingin mín á ammæli á morgun. Hvað á ég að gefa henni? Hugmyndir leggist inn á kommentakerfið, ef það virkar, eða sendist á brilljantin@hotmail.com. Takk fyrir kærlega. Ráðþrota eiginmaðurinn.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home