Saturday, August 28, 2004

Ég ætla að...

1. Sjá og heyra James Brown í kvöld
2. Lesa allt eftir Arnald
3. Vera góður við kerlu, krakka og alla mína familíu... meira að segja Arnar bróður minn, þann Guðlausa kommaskratta
4. Fara að vinna svo ég verði ekki rekinn.

3 Comments:

Blogger heida said...

Hæ Ingvar. Hér er komment frá Heiðu! Nú hefur mér loksins tekist að linka á þig, og þú heitir Ingvar fyndni hjá mér, því er eins gott fyrir þig að vera soldið fyndinn. Var fyrst að spá í að kalla þig Sjarmurinn, en vissi ekki hvort það væri bara úrellt, en þú mátt að sjálfsögðu hafa skoðun á þessu. Hvort finnst þér Ingvar fyndni eða sjarmurinn betra?

4:53 PM  
Blogger brynhula said...

Ingvar fyndni sjarmurinn ;oD

12:35 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Sammála Brynhildi.

2:35 PM  

Post a Comment

<< Home