Wednesday, August 25, 2004

Júlía

Hey! Ég sá Tvælætsón-negrann aftur á Laugaveginum við Hlemm áðan. Baltasar Þorlákur var með megafón og sagði "aksjón" og þá sá ég líka Júlíu Stiles. Hún er miklu sætari en lateygði blökkumaðurinn, sem þó er frábær. Ég heppinn. Missti samt af Clinton í gær. Djö. Verð að hanga meira við Bæjarins bestu í bænum, það koma allir þessir frægu þangað. Hvar er eiginlega George Clooney, er hann ekki í bænum?

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

mér líst stígvél á að kallinn með indíánanafnið, Pétur þarna couote, sem dúndraði kellingar í Bitter Moon og horfði svo á sína fyrrum dúndra kalla, skuli koma og leika sér með Balta. Svo líst mér líka vel á Júlíu Stiles. Og auðvitað Vinstri græna, þeir rúla en þitt lið sökkar.

11:56 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Peter Coyote leikur mér vitandi ekki í þessari ræmu, heldur Forest Whittaker, ekki bróðir Rogers.
Peter Coyote er hvítur, Whittaker er blökkumaður.

3:31 PM  
Anonymous Anonymous said...

þú hefur hvortsemer aldrei vitað neitt, þér vitanlega.
Hann er samt með, hvítari en Mjallhvít með bæði augu opin upp á gátt.

3:48 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Biðst velvirðingar á vanþekkingu minni, var bara ekki búinn að lesa Moggann í dag, sem náttúrulega var fyrstur með þessa frétt. Mogginn er jú líka dásamlegasti fjölmiðill sem nokkurntíma hefur verið til á jarðarkringlunni, mun fyrr með þessa frétt en imdb.com.

4:05 PM  

Post a Comment

<< Home