Saturday, August 28, 2004

Klósett

Eitt af því sem ég þoli ekki er að koma á salernisaðstöðu þegar maður þarf bara að pissa og einhver hefur skilið eftir svona þið vitið kúkarák í klósettinu. Tala nú ekki um þegarf meður er bara að ná sér í vatnssopa eða eitthvað. Svo fer maður út og næsti kemur inn og sér kúkarákina - eftir einhvern annan en mig - í skálinni og hugsar með sér "Aha - ég veit hvað þessi var að gera!"
Óþolandi...

4 Comments:

Blogger Olga Bj� said...

Það er nokkuð ljóst að svona ummerki eru ekki eftir konur.
konur kúka ekki...og prumpa ekki heldur....eða var það ekki einhvern veginn þannig ?

1:31 PM  
Anonymous Anonymous said...

97% prósent af kúkarákum yfirleitt eru eftir þig og hörbalæf félaga þína. Flestir aðrir hafa velformaðar hægðir í jarðarlitunum sem plompa beint ofan í vatnið og skilja ekki eftir sig neinar rákir. Þar að auki drekkur þú ekki dræ vatn svo ekkert svona bull á bloggið.
Lolli Lortur frá Böðmóðsstöðum í Loðmundarfirði.

11:12 AM  
Blogger brynhula said...

mér er alveg sama þó fólk haldi að kúkaröndin sé eftir mig. Það kúka jú allir og það er gott að kúka og svo kemur meira að segja kómískur ilmur á eftir, sem er gaman. Ef þú skammast þín eitthvað fyrir kúkarendurnar þínar hins vegar, þá máttu alveg segja að þær séu allar eftir mig, því ég er alveg laus við allan tepruskap.

12:33 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Sjitt...

2:55 PM  

Post a Comment

<< Home