Wednesday, August 04, 2004

Miðvikudagsmorgunn, á fætur ég fer...

Ég er bara enn að reyna að ná mér eftir törn dauðans í búðinni í gær. Við Stebbi vorum með allar sjö hendur fullar að selja eins og mófós og svitnuðum næstum jafn mikið og á Djöflíner um daginn (sjá fyrri blogg). Var að fá þær Guðdómlegu fréttir að nýji gítarmagnarinn minn væri kominn af stað til landsins en hann má skoða hér;
http://peavey.com/products/shop_online/browse.cfm/action/details/item/00324010/wc/1A1B221/fam/TA/tcode/1/5150.cfm
og ekki orð um það meir.
Nú lækkar væntanlega fasteignaverð í Hlíðunum eitthvað...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home