Monday, August 16, 2004

Þorgerður

Við erum kannski pínuoggolítil plebbaþjóð úti á miðju ballarhafi, kvartandi yfir kulda á veturna og hita á sumrin, bjuggum við bjórleysi þar til fyrir fimmtán árum, kaupum alltof dýrt bensín, erum blindfull um helgar, vinnum eins og skepnur, borgum alltof háa skatta, kaupum alltof dýran mat og höfum aflóga kommaskratta sem forseta. En það er allt í góðu lagi. Við höfum nefnilega LANGLANGLANG-sætasta menntamálaráðherrann.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Víða erlendis þykir gaman og við hæfi að menntamálaráðherrar séu ekki bara sætir, heldur hafi eitthvert vit á menntamálum :-)
HP

7:42 PM  
Anonymous Anonymous said...

[url=http://www.sarvajal.com]viagra[/url]

12:02 AM  

Post a Comment

<< Home