Thursday, August 05, 2004

Sjáðu endilega...

eftirtaldar myndir. Myndir sem ekki allir hafa séð, en allir ættu að hafa séð. Sumar eru til á James Bönd í Skipholtinu, aðrar fást hjá Sigga í 2001 á Hverfisgötu.

1. Orange County - með Colin Hanks, syni Tom Hanks (og Colin Farrel, hahaha) og Jack Black. Chevy Chase bregður líka fyrir. MJÖG skemmtileg. Leikstjóri Jake Kasdan, sonur Lawrence Kasdan.
http://imdb.com/find?tt=on;nm=on;mx=20;q=orange%20county


2. New Blood - m. John Hurt ásamt Matrixfólkinu Joe Pantolíaninó (hver man þetta nafn) og Carrie-Ann Moss. Hálfgerður viðbjóður, en ekki alger. Allir dauðir fyrir hlé.
http://imdb.com/title/tt0177943/

3. State of Grace - m. Sean Penn og konunni hans og Ed Harris og Gary Oldman og öllum þessum kellingum. Sami leikstjóri og gerði Rattle and Hum.
http://imdb.com/title/tt0100685/

4. Boondock Saints - ef þú hefur ei séð hana, HVAÐ ER AÐÐÉR?
http://imdb.com/title/tt0144117/

5. Gangster no. 1. - Paul Bettany er gangster ungur, Malcolm McDowell er gangster gamall. Gangsterinn gefur andstæðingunum stundum raflost í pung áður en hann hendir þeim út um gluggann...
http://imdb.com/title/tt0210065/

bendi á fleira seinna, nennessekki núna. Takk og bæ.


2 Comments:

Anonymous Order Pills Antibacterial said...

I really liked your article.

12:21 PM  
Anonymous Anonymous said...

You have a very good blog that the main thing a lot of interesting and useful! erectile dysfunction Read a useful article about tramadol tramadol

3:16 PM  

Post a Comment

<< Home