Saturday, August 07, 2004

Skarð fyrir Skildi... Eyfjörð

Jibbí! Lásuð þið greinina í Fréttablaðrinu á bls. 4 um leðurhommana? Eins og ég hef ritað um áður er Össurarbróðirinn að rífa kjaft og segir menn ekki eiga að klæðast leðri. Frábært. Skjöldur Eyfjörð segir þar nokkur vel valin orð. Eftir að hafa sagt að fæstir noti leður, heldur frekar gervileður og plast, svo eigi nú allir leðurskó og sófasett svo "ég veit ekki hver tilgangurinn er að fara út á götu og æpa að það eigi ekki að nota leður. Við erum að éta þessi dýr og af hverju á þá ekki að nýta húðina?"
Eða með öðrum orðum: Magnús Skarphéðinsson - farðu í rassgat!
Langar mig að benda títtnefndum Magnúsi á að það vita allir hvaðan leðrið kemur - okkur er bara sama. Éttu nú gulrótina þína, finndu tiltölulega sársaukalausa (eða sársaukafulla, eins og mér sé ekki sama) aðferð til að stúta þér og framkvæmdu hana. Bið svo að heilsa hinum draugunum þegar þú kemur yfir.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home