Wednesday, August 04, 2004

Íslensk textagerð voljúm 1

Stefán Hilmarsson heitir einn af mínum uppáhalds íslenskum söngvurum. Hann er ekki bara söngspíra í toppklassa heldur einnig semur hann megnið af textum Sálarinnar og eru margir hverjir alveg feykivel úr garði gerðir.
Eitt söng hann hér í eina tíð í lagi sem mig minnir að heiti "Ekkert sem að breytir því";

"Oft á tíðum á ég ekki nógu hægt um vik með að sá eða gefa af sjálfum mér."

Ef maður hugsar þetta textabrot til enda... þýðir þetta ekki bara "Ég get ekki dúndrað þig þegar þú ert á túr"?
Bara að pæla, sko...

2 Comments:

Blogger brynhula said...

Auðvitað þýðir það bara það, hvað annað, maðurinn heitir náttulega ekki Stefan Hil-aríus fyrir ekki neitt............Takk fyrir síðarst annars og til hamingju með kvennsniftina þína......gefðenni blóm og rúsínupoka með hnetum.

8:49 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Takk fyrir ábendingu nú að morgni ammælis hennar. Rúsínupoki með hnetum og blóm skulu keypt og gefin henni svo hún elski mig meira, ef því verður komið við, sko.
Takk.

9:51 AM  

Post a Comment

<< Home