Wednesday, September 29, 2004

Fréttablaðið í dag

Flennistór fyrirsögn á bls. 10 í Fréttablaðrinu í dag: Kynferðisafbrotamenn kúgaðir í fangelsum.
Hvert er vandamálið?

3 Comments:

Blogger Olga Bj� said...

Mér finnast kynferðisafbrotamenn viðbjóðslegar verur og ekkert geta afsakað hegðun eða hneigð þeirra.
Ég held aftur á móti að enginn fangi eigi frekar skilið en annar að hann sé tekinn fyrir eða beittur ofbeldi af samföngum (sá yðar sem syndlaus er.....) innan veggja fangelsisins frekar en að almenningur taki lögin í sínar hendur í samfélaginu og skjóti þá á færi.
Það á bara að þyngja dómana og skylda þessa menn í öflugar sálfræðimeðferðir þar sem þeir kannski vonandi skilja einhvern tímann hvað þeir hafa gert öðrum og iðrist. Þeir láta eineltið og ofbeldið á hrauninu bara bitna á annan hátt á fórnalömbum sínum þegar þeir sleppa út....eftir nokkura mánuði og ár.

11:01 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Gáfulega mælt, Orgelið mitt, eins og þín er von og vísa. Breytir því ekki að þótt hvert einasta þessara ómenna hér á landi yrði skorið á háls og sett í bræðslu myndu augu mín ekki vökna mikið.

1:52 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já þú meinar ef einhver tæki sig til einn daginn þurrkaði út þennan ólýð ofan í stóran sýrupott eins og í Roger Rabbit....(undirspil: Sálumessa Mozarts)

Kveðja
Orgelið

9:34 AM  

Post a Comment

<< Home