Friday, October 08, 2004

Britney

Nú berast fréttir frá westurheimi að hún Britney okkar hafi hellt kóki á ljósmyndara sem gerðist fullnærgengur. Finnst mér það gott hjá henni. Að mínu mati ætti reyndar fræga fólkið að fá veiðileyfi eina viku á ári svo það gæti farið með riffilinn og skotið papparassa. En hvað um það... var hún ekki á samningi hjá pefsí?
Nánar um málið á :
http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1106147

1 Comments:

Blogger Ingolfur said...

hm ég fékk einu sinni heila hálfslítra sprite yfir mig þegar ég var við störf. Það er betra en kók.

10:22 AM  

Post a Comment

<< Home