Thursday, October 21, 2004

Hann á ammmælídag

Pétur í Buff og Fjallkonunni á ammælídag. Hann er 337 ára gamall og verður að segjast að það virðist hafa borgað sig hjá honum að selja Satan sál sína og drekka mannablóð dagsdaglega, auk þess sem ungbarnafórninrnar hans hjálpa til.
Til hamingju, hjartans súkkulaðisneiðin mín, og ég vona að þú fáir ekki stiku í gegnum hjartað á þessum gullfallega degi.
Abraham Van Helsing (eða Van Halen).

6 Comments:

Blogger Gauti said...

Gúbb ! . . Pési orðinn eldri og minns gleymdi að óska honum til hamingju . . þú kissir hann á bossann frá mér . . og sjálfan þig og bara alla á meðanðúertaððí

4:33 PM  
Blogger heida said...

Buff kallaði á hláturskast ársins hjá mér fyrir nokkrum vikum. Þá hlustaði ég á lítinn hljóðsketsj sem endaði á Friðriki Þór að syngja barnalög.....Vááááá hvað það er fyndið. Ég rifjaða upp öðru hvoru, stundum á morgnanna í lestinni og skelli svo upp úr alveg eins og geðsjúklingur, en ég er náttúrulega geðsjúklingur. Mér finnst að Buff eigi að sjá um Áramótaskaupið og hana nú!!!!!!!!!!!

4:57 PM  
Anonymous Anonymous said...

...Þú kyssir ekki eftir á ........eða var það tryggir???? Allavega á hann Pétur Pylzugerðarmaður ekki lengur afmæli og áramótaskaup eru bara fyrir gamalt fólk sem horfir á ríkisjötuna af því það er þegar búið að borga hana í þúsund ár og hefur ekkert betra við tímann að gera..............ég heimta nýtt blogg!!
Fussum fussum frussuglusssi og sveiattann.

Bryn.

11:30 AM  
Blogger heida said...

Áramótaskaup er fyrir fólk sem býr í útlöndum og kemur bara heim yfir hátíðarnar...:-)

9:50 PM  
Blogger Olga Bj� said...

Einhver stífla í gangi? Ég sakna bloggz....

9:40 AM  
Anonymous Anonymous said...

......Ég sakna bloggz líka.....meira að segja svo mikið að ég er bara með leiðindi....fyrirgefðu Heiða mín, auðvitað eiga áramótaskaup rétt á sér og Pési pylza hefur meira að segja verið beðin um að leika í einu slíku, hann bara hafnaði því á sínum tíma.
Ég held bara að hann Ingvar minn litli þurfi að fara blogga til að bæta mitt geð.

Kv, Brynfíla

10:12 AM  

Post a Comment

<< Home