Wednesday, October 06, 2004

Ó, Jókó

Fréttir þessa dagana segja að Yoko Ono vilji reisa friðarsúlu í vorri dásamlegu höfuðborg. Og hverjum er ekki andsk... sama hvað Yoko vill? Fyrir þá sem ekki þekkja er Yoko hæfileikalítil, gömul, sívælandi asísk kerlingarbelja sem eyðilagði Bítlana. Ég hef mjög ákveðna hugmynd um hvar hún getur sett þessa súlu sína...

7 Comments:

Blogger Olga Bj� said...

Vill ekki Geiri á Maxims fá súluna?

1:49 PM  
Anonymous Anonymous said...

...uuuuu ....eeeh...fuglinn þá eða?

2:51 PM  
Anonymous Anonymous said...

æ sko soltið sunnan við mig.......gleymdi að skrifa Bryn.

2:52 PM  
Anonymous Anonymous said...

....uuuu....Hlýri er Bolfisktegund.........er hann þá ekki hlýrabolfiskur???

Er ég Bryn?

2:55 PM  
Blogger Olga Bj� said...

Hlýrabolfiskur.....góður, Bryn. :)

4:38 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Yoko að dansa við súlu... ég sá þetta fyrir mér andarblik og missti lífslöngunina með öllu - nema sinnepi.

8:57 AM  
Anonymous Anonymous said...

Yogo dansar fugladansinn........

Bryn.

9:16 AM  

Post a Comment

<< Home