Wednesday, December 22, 2004

Dónajól

Næztu jól mun ég gefa út plötuna "Dónajól".
Á henni verður hægt að finna lög eins og:

Ég sá mömmu kyssa Jón og Svein
Ég kemst í hátíðarsköp
Jólahjólgröð
Gefðu mér gott í bossann

að ógleymdum hinum stórgóðu

Nei, nei, ekki um jólin og
Jólasveinninn "kemur" í kvöld.

Einhverjar hugmyndir að lögum?

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hvað með: Jólasveinar gang'um gólf með gildan lim í hendi, Adam háttaði sveina 7 og Snæfinnur hórkarl?

kv. Gunni

10:39 PM  
Anonymous Anonymous said...

Heimsum "BÓL"

2:03 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Snæfinnur hórkarl kom út fyrir 9 vetrum síðan með Sverri Stormsker og er þar af leiðandi ekkert fyndið - frekar en kannski bloggið mitt.

2:45 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það búa litlir (olíubornir og leðurklæddir??) dvergar.

Gleðileg jól

Geir pervert

1:56 PM  

Post a Comment

<< Home