Tuesday, January 25, 2005

Slater

Haldiði að það hafi ekki verið hreinlega ráðist á minn mann, Christian Slater, í London! Einhver karltussa reyndi að stinga hann með hnífi, en varð ekki bíllinn úr því spartlinu.
Slaterinn er í talsverðu uppáhaldi hjá mér og hefur verið alveg frá því ég sá True Romance hér í eina tíð. Snilldar-fokkings-ræma.
Hvað um það, veit ekki nokkur maður hvaða sjónvarpsþætti ég er að spyrja um í færzlunni hér á undan... eða er enginn að lesa? Halló?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home