Thursday, April 07, 2005

Fimmtudaxkvöld

Fimmtudaxkvöld og mig langar á ball! Ég er að fara að leika fyrir drykkju á Bar Satans (Djöflíner) á eftir, byrja aðeins upp úr klukkan tuttuguogtvö (tímasetningin heitir ekki eftir samnefndum hommabar) og kem til með að spila Bítlalög eins og ég kemst upp með.
Mætið allir á Döbblíner, þar sem Guinnessinn flýtur eins og bjór!
Kvenslysafélagið Túban.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Eini bjórinn sem flýtur á fimmtudagskvöldum hjá mér er yfir buxnastrenginn!!

11:43 AM  

Post a Comment

<< Home