Saturday, May 07, 2005

Kviss

Sá á bloggi Bigga Bald að hann hefði gert kviss um sjálfan sig. Ég var skítlélegur í því, þannig að ég bjó til míns eigins kviss - og veit öll svörin!!!
En þú? Tchjékkaðu:http://www.quizyourfriends.com/yourquiz.php?quizname=050507081049-887867

og láttu mig svo vita.

4 Comments:

Anonymous Silja said...

Úúúúúúú...varð í 6. sæti! Tel það bara nokkuð gott sko ;) hehehe

11:04 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég skeit á mig 40 stig.

6:36 PM  
Anonymous Anonymous said...

Egill. gleymdi að skrifa það

6:37 PM  
Anonymous Silja said...

Hahahaha! Ég er dottin niður í 8. sæti....En kallinn minn er í 11.!!! ;)

7:35 PM  

Post a Comment

<< Home