Friday, June 24, 2005

Madsen

Jú, einsog Gauti vissi var það Michael Madsen, bróðir Virginíu, sem var leikari sá sem ég spurði um. Hann lék einmitt móti hinum íslenska Keikó (eða Sigga) í Free Willy.

Gaman.

Leaves eru að hita upp fyrir Duran. Vonandi að Duran kenni þeim að nota sjampó!

Föstudagur. Jibbí.

Ég reyndi að horfa á Hitcher 2 í gær. Ákvað eftir klukkara að eyða ekki meiri tíma í þetta helv... og fór að horfa á Star Wars. Meira gaman.

Spilaði með Gunna Óla í gær á Hverfisbarnum og það var svakastuð. Var að drepast í brotna þumlinum allan tímann á meðan. Spila ekkert um helgina sökum þess.

Vinka bless.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home