Monday, June 20, 2005

Meir getraun

Nú, jæja, Jói hafði Buscemi á kantinum með lítilli fyrirhöfn. Laglegt hjá gamla.

Nú skulum við getraunast meira.

Hver er leikarinn?

Hann er kúl.

Hann hefur leikið í myndum með Christopher Walken, Steve Buscemi, Laurence Fishburne, Ian Holm, Bruce Willis, Jeff Bridges, Ed Harris og James Coburn.

Hann hefur komið til Íslands ásamt fríðu föruneyti.

Hann hefur leikið mann sem ranglega var talin hetja, glæpaforingja, innra-eftirlits-löggu, blaðamann sem vekur afbrýðisemi hjá tónlistarmanni og mann sem kallaður er "Dýrlingur".

Hver er hann?

3 Comments:

Blogger Jimy Maack said...

Ertu að tala um Andy Garcia?

mér dettur hann einna helst í hug sem rangleg hetja og glæpaforingi og svo framvegis...

7:05 PM  
Blogger Olga Bj� said...

Val Kilmer..?

10:44 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Og Einar hafði það!

10:58 PM  

Post a Comment

<< Home