Tuesday, July 26, 2005

Ammælis og skilti

Aðalheiður Ólafsdóttir, eða Heiða í Ædol á ammælídag. Til hamingju.
Mick Jagger á líka ammæli. Mér er gersamlega skítsama um það. Hann er samt örugglega fínn.

Hvað um það, hann Jón yfirstrumpur í Reykjavíkurútibúi búðar Tóna heldur úti bloggi sem linkur er á hér til hliðar. Hans nýjastu færzlu fylgir skemmtileg mynd...

http://jonkjartan.blogspot.com/2005/07/sum-skilti-eru-skemmtileg.html#comments

og ekki orð um það meir.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Það er ekki hægt að opna þessa síðu. Er þetta hjá Jóni meter?
Gummi

9:34 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það myndi begjast Jón metri!!!

9:35 PM  
Anonymous Jón Kjartan Ingólfsson said...

Linkurinn á síðuna mína virkar fínt! Þú bara kannt ekkert á þetta. Setja bendilinn á línuna með músinni og þrýsta einu sinni á vinstri músartakkann (nema þú sért með Mac - þá á takkann).
En þér, Guðmundur Hlandhaus, eruð vinsamlega beðnir að láta af þeim ósið að uppnenfna fólk. Meter.....fuff. Miklu stærri.

8:19 PM  

Post a Comment

<< Home