Saturday, July 02, 2005

Arabahyski

Á mbl.is í dag má lesa ansi hreint fróðlega grein um íranska sendinefnd í Belgíu. Þar varð allt vitlaust sökum heimtufrekju og ókurteisi þessa íranahyskis, sem vildu að ekkert áfengi væri borið fram með mat - ekki það að þeir þyrftu að drekka það, bara fyrst þeir vildu ekki drekka þá má það enginn - og svo neituðu þeir að heilsa með handabandi einum belgískum embættismanni af þeirri ástæðu einni að sá embættismaður er kvenkyns.
Nú hef ég ekki komið til neins arabalands, nema hvað London gæti farið að teljast til arababorga bráðum, en mér skilst á þeim sem farið hafa til miðausturlanda að gestrisni sé talsvert ábótavant. Þar mega vestrænir menn ekki haga sér beint eins og heima hjá sér, verða að fara að lögum og konur sumsstaðar að bera skýlu fyrir fésinu. Mætti því fara fram á að þetta íranska hyski myndi þá drullast til að fara að siðvenjum þess fólks sem það heimsækir, en það er líklegast til of mikils ætlast.
Kerlingin mín sagði mér eitt sinn skemmtilega sögu. Hér á landi var statt ísraelskt hokkílið á einhvers konar alþjóðlegu móti. Þeir urðu hreint kolbrjálaðir af því svínakjöt var á boðstólnum á einhverju hlaðborði fyrir þáttakendur hokkímótsins. Ekki það að þeir þyrftu að éta það, þeir urðu bara alveg kexbrjálaðir af því það var á staðnum.
Sumsé, heimtufrekja og barnaskapur af verstu sort. Verst að Saddam Hussein fékk aldrei kjarnabombu, hann hefð skotið henni á Ísrael, eytt Palestínu í leiðinni, US of A hefði njúkað Írak í staðinn og tekið eitthvað af Íran með og þá væri hægt að breyta þessu svæði í ruslahauga fyrir restina af heiminum! Takk fyrir það.

Hvað um það, best að getraunast fyrst Jósi er kominn heim.

Spurt er um leikara - nú?

Hann er ætlaði upphaflega að verða íþróttamaður að atvinnu, en var rekinn úr skólaliðinu vegna lélegra einkunna.

Hann varð upphaflega frægur fyrir annað en bíóleik.

Hann hefur leikið í bíó, sjónvarpi og talað inn á teiknimyndir.

Hann hefur framleitt myndir og sjónvarpsþætti og skrifað handrit milli þess sem hann leikur.

Hann er frændi Conan O´Brian.

Hann söng Kinks-lag í bíómynd.

Hann hefur leikið í myndum sem skarta ekki verri meðleikurum en Sylvester Stallone, Woody Allen, Samuel L. Jackson, Bruce Willis, Sigourney Weaver, Woody Harrelson, Clint Eastwood, Pierce Brosnan, Robert De Niro, Christopher Walken, Cuba Gooding Jr. og alveg fullt í viðbót.

Hann lék í mynd eftir M. Night Shyamalan... rama lama ding dong eitthvað, hvernig á maður að muna hvernig þetta er skrifað!?!?!

Takk fyrir. Hver er kallinn?

4 Comments:

Anonymous Jósi said...

Denis Leary.

9:10 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Nú drep ég þig...

10:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

að vera öfffhennntur í Arabíu þykir jafn ömurlegt og að setja notaðan klósteepappír í óhreinatauið, á Íslandi. Allavega sagði vinur minn það, og hann las það í blaði að allavega einn Arabi sagði það. Sem þýðir að allir Arabar í arabíu séu þannig.

12:42 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ef einn arabi gerir eitthvað segir það ekkert um heildina. Þegar heil opinber sendinefnd, í heild sinni, sem komin er til erlends ríkis sem fulltrúar þjóðar sinnar, hgar sér áákveðinn hátt má draga af því þá ályktun að þetta sé normal hegðun af þeirra hálfu.

3:40 PM  

Post a Comment

<< Home