Monday, July 04, 2005

Bíógetraun, part 6847456395

Hver er leikarinn?

Hann kom til greina sem James Bond einu sinni, var þó aldrei boðið hlutverkið formlega vegna þjóðernis síns.

Hann var giftur leikkonu, skilinn núna.

Hann er sköllóttur, notar alltaf hárkollu.

Hann hefur leikið bæði ökuþór og framkvæmdastjóra kappakstursliðs, löggur og bófa, innbrotsþjóf og ég veit ekki hvað og hvað.

Hann hefur leikið í Woody Allen-mynd.

Hann ætlaði að verða fóbboltakall, en lenti í bílslysi sem batt enda á þann draum. Þá datt hann út úr háskóla og fór að leika í bíó.

2 Comments:

Anonymous Jósi said...

Burt Reynolds.

5:53 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Og það var rétt!!!
Jósi - 285 stig.
Rest - 5 stig.

5:59 PM  

Post a Comment

<< Home