Thursday, July 14, 2005

Frosti vann - jibbí!

Frosti vann getraunina, og það var enginn annar en júðaskattinn Elliot Gould (eða Gouldman) sem spurt var um. Hann lék einmitt Marlowe einkaspæjara í Long Goodbye, hvar Arnold var í einum af sínum fyrstu Hollywoodhlutverkum sem lífvörður vonda kallsins. Gaman að því.
Elliot var einni g með fast hlutverk í M*A*S*H og Friends, tveimur af vinsælustu sjónvarpsþáttum ever.
Elliot lék á móti Sean Connery í A Bridge too far og Roger Moore í Naked Face... og einhverjum fleiri myndum líka.
Svo lék hann í sjónvarpsútgáfu Shining og einhverri nýrri sjónvarpsmynd um Poirot, hinn óþolandi einkaspæjara sem veit alltaf allt og maður fær aldrei að vita hvernig og af hverju hann vissi það. AAAARRRRRGH! Agatha Christie - ofmetnasti rithöfundur í heimi - ever.
Hvað um það, ég myndi vilja að Frosti segði mér nánari deili á sér, annars verð ég að álykta að þetta sé minn gamli hljómsveitarfélagi og vinur, Steini í Smack, sem fyrir misskilning hefur stundum verið kallaður Frosti.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home