Thursday, July 21, 2005

GAUTI VANN!

Sá sem spurt var um fyrir alltof stuttu síðan er enginn annar en Johnny Depp. Það vissi Gauti. Nánari útskýring á hvernig hann vissi það er í kommentakerfinu við síðustu færzlu.

Annars er ég bara að kabbna úr hita í búð Tóna. Best að fá sér einn hrímaðan þegar ég kem heim.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home