Wednesday, July 20, 2005

GETRAUN!

Nú, kominn tími á enn eina leikaragetraun.

Hver er kallinn?

Hann hefur leikið á móti Samuel L. Jackson.

Hann lék löggu í sannsögulegri mynd.

Hann hefur leikið í John Woo-mynd.

Hann lék fræga hafnarboltahetju.

Hann lék í mynd byggðri á teiknimyndasögum.

Hann lék í mynd sem byggð var á sögu eftir Stephen King.

Hver er þetta?

17 Comments:

Anonymous Anonymous said...

John Goodman??

Sigrún Eva

4:57 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Nei, ó, nei. Það er ekki að spyrja með þessar stelpur, vita ekkert um bíó...

5:04 PM  
Blogger Gauti said...

Þetta er of auðvelt . . John Travolta

5:29 PM  
Blogger Gauti said...

Já og til hamingju með nýtt look . . ég kunni nú alltaf vel við drungann samt . . en þetta er hressandi :)

5:31 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ekki er þetta John Travolta, Gunther minn.
Þetta er sumarlúkkið og tilbreytingin gerð í tilefni eins árs bloggröflafmælis míns.
Ekki Travolta, hver eretta þá?

5:33 PM  
Blogger Gauti said...

nei ég fattaði það um leið og ég var búinn að skrifa þetta . . hann hefur ekki leikið í Stephen King mynd t.d.

5:59 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég segi Bruce Willis.
Hjörtur Frændi

7:14 PM  
Anonymous Jói Hjöll said...

Hef ekki hugmynd en var að detta inn á þína síðu fyrsta sinn. Búinn að setja á favorites. Gaman að lesa.

Bestu Kveðjur
JH

9:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Er það Gene Hackman?
Steinibjarna

9:26 PM  
Blogger Ingolfur said...

Þetta er auðvitað Helgi Skúlason.

12:54 AM  
Blogger Ingolfur said...

. . . og afhverju í andskotanum er ekki linkur á mig?

12:55 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Fyrirgefðu, Ingólfur. Þó svo ég hafi verið að gera linka í gær er það engin afsökun, ég biðst fyrirgefningar. Hvernig gat ég gleymt Ingó í Sérsveitinni?
Vona að mamma þín flengi mig ekki á næsta þorrablóti þó ég eigi það skilið.
Redda því - NÚNA!
Er hinsvegar enginn að fatta getraunina - veiti enginn hver þetta er ?

10:15 AM  
Anonymous Andri (Lundgren) Ólafsson said...

Tommy Lee Jones er maðurinn

10:25 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

O, nei, Andri minn...

10:46 AM  
Anonymous Jósi said...

Ég er í mestu vandræðum með þetta. Bob Gunton hefur samt leikið í John Woo mynd, á móti Samuel L. Jackson, í Stephen King mynd (tveimur meiraðsegja!) og leikið hafnaboltakall, en hvaða mynd byggða á teiknimyndasögum hefur hann leikið í? Ég nenni ekki að rannsaka þetta alveg í kjölinn svo ég skýt bara á það að þetta sé hann Bob.

11:05 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ekki er það Bob Guntaon, þó svo svarið sé vissulega nálægt lagi.
Ég gef frekari vísbendingu í dag.

11:21 AM  
Anonymous Jósi tregi said...

Thomas Jane.

2:51 PM  

Post a Comment

<< Home