Thursday, August 25, 2005

AC-30

Ég var að lána Kim Larsen Voxinn minn, þ.e.a.s. þennan nýja (ég á náttlega fullt af þessu).

Sífulli danaskratti...

13 Comments:

Blogger DonPedro said...

Góður málstaður...

2:05 PM  
Anonymous Anonymous said...

það er nú eeeekkert.........
ég lánaði einu sinni Lars Voxen Kiminn minn og núna er ég ólétt, pældí því??

Brynflinka.

2:37 PM  
Blogger Jimy Maack said...

Ég lánaði einusinni Kim il Sung og Vox Bono flösku af Larsen fyrir ungmennafélagsandann.

það var bezt

2:56 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ég lánaði eitt sinn Geir Ólafs míkrófón. Hef ekki heyrt hann né séð síðan. Ég heppinn.

5:10 PM  
Blogger Denni said...

ég lánaði einu sinni Scopie Pickup í kassann sinn.....fékk frítt á tónleika/ball með þeim og var veðurteppur alla nóttina í Hnífsdal vegna snjólflóðs sem féll á veginn.....snúran sem fylgdi með kom aldrei til baka:(

9:46 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Snúran er í flóðinu.
Kim Larsen = Kim Basinger og Ketill Larsen.

10:07 AM  
Blogger Jimy Maack said...

það er alveg nógu kreisí til að virka.

10:12 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ertu ennþá ólétt, Brynflinka? Gengurðu með fílsunga? ;)

Orgelið

10:26 AM  
Blogger DonPedro said...

Gengur með fermingarbarn.

10:50 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Brynflyndur er með sveitalubba í maganum því hún er sveitakeddling sjálf. Bryndrekinn býr til mjólk fyrir barnið svo barnið geti orðið stórt og búið til mjólk handa okkur hinum. Og roastbeef.
Svona er nú veröldin stjemmtileg.
Mér finnst að barnið eigi að vera strákur og heita Herra Ingvar.

12:19 PM  
Blogger DonPedro said...

Eða heita Guðni í glaseygt höfuðið á bændaráðherranum.

12:49 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Mér finnst að einhver ætti að taka glaseygt höfuðið af bændamálaráðherranum fyrir allt sérhaxmunapotið hans sem kosta okkur skattgreiðendur milljarða á milljarða ofan.
Af hverju er yfirhöfuð landbúnaðarráðherra? Þetta er ekkert merkilegri atvinnuvegur en hver annar, bara fá meira af styrkjum en aðrir atvinnuvegir (liggja til allra átta).
Það er allt eins hægt að hafa sólbaðsstofuráðherra eða vídeóleiguráðherra.

1:17 PM  
Anonymous Jökull litli frændi said...

Ég lánaði einu sinni Egil í stuðmönnum tússpenna óvart.... Fékk eiginhandaráritun og hann lét næsta mann hafa tússinn minn.... bévítans skallahelv***

kv. Jökull litli frændi :D

10:37 PM  

Post a Comment

<< Home