Friday, August 19, 2005

Kristófer kokkar

Kokkað með Kristóferi, verðandi forseta Bandaríkja Norður-Ameríku;

http://www.ojai.net/swanson/cooking_with_chris.htm

og verði ykkur að góðu. Ef hann notar wok-pönnu, heitir hann þá Christopher Wok-en?

Eruð þið ekki hress, annars? Ég fór á fyllerí í gær með Agli og Eysteini. Sá Doors Tribbjútband. Gott band, leiðinleg lög.

4 Comments:

Anonymous Hjörtur Frændi said...

Lélegur tónlistarsmekkur

4:19 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Hjá hverjum?

4:27 PM  
Anonymous Jón Kjartan. said...

Alveg sammála Ingvari - leiðindamúsik. En var búinn að heyra að hljómsveitin væri eitthvað sem maður eigi að sjá, sé rosa fínt band.

9:02 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vá hvað ég er sammála með tónlist Doors. Of langir hammond sólóar og langdregin lög. Toppmenn þó í tribute bandinu.

Orgelið

11:18 AM  

Post a Comment

<< Home