Friday, August 19, 2005

Sport

Konan mín er skautakona og þess vegna er hún í gipsi. Íþróttir eru hættulegar og eiginlega heimskulegar líka að mínu mati. Fjöldi fólks deyr við íþróttaiðkun, örugglega ekki mikið færri en af völdum ólöglegra eiturlyfja. Eftir að hafa séð þetta

http://www.yourdailymedia.com/media/1124272025

er óskiljanlegt að þetta helv... sé ekki bannað með lögum.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Og svo er nátturulega óhollt að keyra í kappakstri. Eins og sjá má þá átti sá síðasti að halda sig við honnun Nintendo leikjartölvunnar.

http://www.answers.com/topic/list-of-people-who-died-in-road-accidents

Sigurjón.

12:35 PM  
Anonymous Anonymous said...

Svo er hér info hvernig best er að drepa menn við hokky iðkanir.

http://bjsm.bmjjournals.com/cgi/content/full/36/6/410

Er ekki skák sú eina íþrótt sem hefur minnstu slysatíðni?

Sigurjón.

12:41 PM  
Anonymous Jökull litli frændi :D said...

box er nú allt í lagi er það ekki?
þú sagðir það á einu ættarmóti fyrir svona tveimur árum :') að allar íþróttir séu slæmar nema box og karate!

4:57 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ég sagði að allar íþróttir væru uppfinning Djöfulsins nema skák og box. Karate er fyrir Kínverja.

8:12 PM  

Post a Comment

<< Home