Tuesday, September 27, 2005

Ammælis

Ég á ammæli eftir akkúrat mánuð. Tilvalið að láta vita af því með smá fyrirvara að mig langar í Dr. Jekyll & Mr. Hyde efnafræðisett í ammælisgjöf.

Sonur minn á hinsvegar ammæli á morgun. Hann langar að eigin sögn í krókódíl í ammælisjöf.

11 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hey, interesting post! I've bookmarked your blog and will be reading it regularly.

Did you hear that when he left the White House in 2001, Bill Clinton was the youngest president to leave office since Theodore Roosevelt - and he has kept himself busy since losing his job?

It's true.

I have a new car quote web site which you or your readers may find interesting. It pretty much covers new car quote offers and much more.

Keep up the nice work!

Jimmy

2:33 PM  
Anonymous Anonymous said...

Enquiring Minds Would Like to Know!
"Enquiring" Minds Would Like to Know! I came across this interview with Rodney Dir , the new COO at Cincinnati Bell.
Find out how you can buy and sell anything, like music on interest free credit and pay back whenever you want!

2:33 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Æði! Mér finnst þessir póstar sem eru settir á bloggið mitt til að auglýsa eitthvað alveg frábærir!!!

2:48 PM  
Anonymous jökull litli frændi said...

haha, þú ert schnillingur.. en hey! til hamingju með afmælið eftir mánuð og til hamingju með soninn :) ég skal reyna að redda krókódíl.. get samt engu lofað :(

kv. hr. Arnarsson

3:13 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ekki redda krókódíl, ég held það væri ekki gott. Þú mátt redda lítilli kyrkislöngu. Ég hef átt svoleiðis, þær eru skemmtilegar og dásamleg gæludýr.

3:46 PM  
Anonymous jökull litli frændi said...

Hahahaha, besti vinur Alexanders... ég finn kannski 50 kall og bréfaklemmu og svona til að gefa honum ;) er það ekki í tísku í dag að leika sér með bréfaklemmu?? hann getur líka fengið sér fleiri bréfaklemmmur fyrir peninginn 8) gef honum kannski 100 kall ef hann er heppinn (y)

5:47 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, hann Ernst litli (slangan hét Ernst Stavro Blofeld - færð stóran bjór og búrger ef þú veist í hausinn á hverjum slangan hét) var mikill vinur Alex. Alex sat hálftímunum saman í Playstation 1 (það er svo langt síðan, sko) og spilaði kappaxtursleik með Ernst vafinn um hálsinn. Gaman.

6:13 PM  
Anonymous jökull litli frændi said...

Haha, ég hafði heyrt um það :') en allavega.. Ef ég gæti þá myndi ég útvega þér góða litla kyrkjuslöngu :) :D

7:02 PM  
Anonymous Anonymous said...

ég á þetta efnafræðisett og það er ekkert spes.
Hannes

9:01 PM  
Blogger Stebbi Bollustrákur said...

Ég þarf að fara að leggja höfuð í bleyti (bleiti?? : djók)! Ég ætla að reyna að finna einhverja rusa sniðuga gjöf handa þér. Annars var ég að lesa áðan eitthvað sem þú sagðir og ég var hjartanlega sammála. Það var varðandi þjónustuver símans. Alveg magnað hvað maður hefur stundum biðið lengi. Well up yours í bili!!

10:41 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, Jón hringdi (hrygndi) í dag að fá samband og var númer 37 í röðinni! Grínlaust! Þrjátíu og fokkings sjö!!!
Fáum alla atvinnulausu símvirkjana á Blönduósi (uppáhaldsstað Maríu) í þjónustuverið.

Hannes - einhver gaf mér svona sett og OKKUR finnst það alveg snilld (schnilld).

11:50 PM  

Post a Comment

<< Home