Thursday, September 08, 2005

Fleiri þættir

Nú er allt að verða vitlaust! Jafnvel Jökull, litli frændi minn á Stokkseyrarbakka, er kominn í fúllsvíng og á nokkra góða.

Hér eru fleiri:

Höfuð, herðar, tær og hné með Gumma Pé - gítarsnillingur ruglar í barnalögunum.

Galdratrix með Begga Mix - Bergur Geirs lætur Geir Ólafs hverfa.

Klipið í rassa með Hebba bassa - Hebbi í Skímó dettur í það á Goldfinger.

Hvað er að brenna hjá Tromma og Jenna - Jónbi og Jenni í Brain Police brenna Geir Ólafs á báli.

Komið svo með meira. MEIRA. MEIIIIIRAAA!!! AAAAARGH!!!

13 Comments:

Anonymous jökull litli frændi said...

hey! thank you my amigo 8) djöfull er ég svalur.. en allavega..

þú veist ekki rass, slash - brjálaðir hnakkar drulla yfir slash, gítarleikarann í vr

Bergur, ertu dvergur? - Fólk kemst að leyndarmáli Bergs í Buffég veit.. þetta er ekkert sérstakt en samt.. mér finnst gaman að þessu þar sem að ég er með aulahúmor dauðans :D

5:29 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hötum - Jónsa í svörtum fötum

5:39 PM  
Anonymous jökull litli frændi said...

vá hvað þetta var ketsí hjá þessum fyrir ofan..

10:14 PM  
Anonymous Jón Kjartan Ingólfsson said...

Nú getiði pakkað saman og farið heim!
Líkamsræktarþáttur - Púl og puð með Stebba Stuð.
Svo fer þessi vesalings brandari að verða fallinn á tíma. Helvíti fyndið í fyrradag...

11:40 PM  
Anonymous Guðpáll said...

Verum Hrein, með Gísla Martein - Gísli Marteinn fræðir unglinga um skírlífi

1:51 AM  
Anonymous Anonymous said...

Í stuði með Guði. Gönzo fræðir konur um Jesúm

2:04 AM  
Anonymous Anonymous said...

Úti að byggja með Bigga. Bubbi (mortens) sýnir nýja takta

2:05 AM  
Anonymous Anonymous said...

Úti að anda með landa. Strákarnir í land og sonum sýna takta í boði Brennivín

2:05 AM  
Anonymous Anonymous said...

Úti að landa með anda. Gönzo talar um Guð

2:05 AM  
Anonymous Guðpáll said...

Hér og þarna með Kalla Bjarna - Ædolstjarnar ferðast með ykkur um landið

Er Þráinn með ljáinn, eða er hann bara dáinn - Þráinn Bertelson úr smáglæpum yfir í ösku

Ekki kanski alveg að virka en þetta kemur alltsaman með tímanum

Kv. Guðpáll

2:07 AM  
Blogger singimarsson said...

Þurfa menn ekki að fara að vanda
orðbragð sitt hér???
Hehehe. Annars er byrjaður á þessu blogg rugli líka.
Kveðja Siggi Ingimarss

9:29 AM  
Anonymous jökull litli frændi said...

haha, þetta er snilldarlega mikil snilld

úti að labba með rabba - rafn jónsson verður uppvakningur og byrjar að labba úti með börnunum

sry.. ég nenni ekki að búa til neitt svakalegt.. svo að ég bara fann eitthvað sökkað.. sry.. bless


ps. TRÚUM Á GUÐPÁL!!!

2:38 PM  
Anonymous kiddi said...

Hjálmar - skegg niður á skálmar.

þáttur um umhirðu andlitshárs.

9:16 PM  

Post a Comment

<< Home