Monday, September 12, 2005

Jón er veikur!!!

Jón, yfirmaður minn, er veikur! Það hefur svo sjaldan gerst að hann hefur fyrirgert veikindarétti síum og er því launalaus í dag. Það er engin hefð fyrir því að hann sé veikur.

Annars kemur hér lokahrinan í sjónvarpsþáttagleðinni, því þetta er heldur betur farið að þynnast hjá mér. Er hinsvegar enn gott hjá dyggum lesendum mínum.

Tilbiðjum Allah með Kalla - Kalli Bjarni tekur Múhameðstrú og endar á að ræna Fokker og fljúga inn í stjórnarráðið.

Setjið upp tjald með Kjartani Vald - Kjartan Valdimarsson píanisti fer á þjóðhátíð i Eyjum.

Kökubasar með Baltasar - Baltasar Kormákur gerir kerlingarnar á basarnum alveg spólandi. Ekki þurrt sæti í húsinu. Sullar í hverjum skó.

og að lokum - sá síðasti... WAIT FOR IT...


aðeins neðar...smá niður...


Í bólinu með Steinunni Ólínu - Stefán Karl fer á gömlu.

Þá er því lokið þó svo að uppástungur séu vel þegnar.

Hansi á ammæli. Til hamingju. Hann hinsvegar sér ekki bloggið mitt því hann býr í Kína og þar er ekki hægt að lesa blogspot í tölvum. Bévítans kommar.

5 Comments:

Anonymous monsi said...

Hæ Ingvarios, bara að segja þér það að konan mín er með stóra og fína bobba and I love it
kv siMonsíus

11:04 AM  
Anonymous Siggi lubricant said...

Anna Mjöll finnur sér böll – Anna Mjöll skiptir um gír og tékkar á jobbum í klámiðnaðinum.

Litið á afturenda með félagi harmonikkuunnenda – Hvaða opinberi starfsmaður er með flottasta baksvipinn.

Þú átt leik með Pís of keik – skák útskýringaþáttur af bestu gerð.

Út að skokka með blazroca – björtustu vonir ghettosins hlaupa freðnar undan löggunni.

11:08 AM  
Anonymous Anonymous said...

Mokaðu leðju með Kidda Keðju. Hljómsveitarbílstjórinn Kiddi Keðja baktalar samstarfsmenn sína

Opnaðu Öll & farð'á Böll með Gunna Möll.
Möllerinn hitar upp fyrir kvöldið.

Jakop snyrtir Bakop.
Jakop Frímann gerir vini sína klára fyrir Gay Pride.

1:37 PM  
Anonymous Anonymous said...

Grill-mas með Stebba Hilmars - poppdrottningin talar við fólk meðan hann grillar kótilettur.

Nú, eða sniffið grill-gas með Stebba Hilmars - segir sig sjálft.

Fáið hárlos með Símoni í Gos - Símon missir hárið og drukknar svo í eigin flösu. Ninna aftur á lausu.

Leggið á flótta með Fúsa Óttars - Fúsi flýr úr Guantanamo-fangabúðunum, Auswitch, Sing Sing og fangaklefanum í löggustöðinni á Reyðarfisði - allt á einum degi.

5:58 PM  
Anonymous Anonymous said...

Bustið skó með Bó - Björgvin missir röddina og þarf að skipta um atvinnugrein. Ekki fyrir viðkvæmar sálir, konur eða nýbúa.

5:59 PM  

Post a Comment

<< Home