Friday, September 30, 2005

Ásgeirs Óskarsverðlaunin

Fyrrum starfsmaður Búðar Tóna er tilnefndur til Óskarsverðlauna. Stuðmannamyndin Í takt við tímann er framlag Íslands og í henni leikur (og gott ef hann er ekki einn framleiðenda líka) sjálfur Ásgeir Óskars, trymbill og fyrrum búðarloka hér í sjoppunni. Vonandi fær hann - eða öllu heldur hans hópur sem slíkur - styttuna.
Best að fjárfesta einnig í eintaki þar sem ég hef ekki séð myndina ennþá. Slíkt gæti flokkast umdir föðurlandssvik.

3 Comments:

Blogger Jimy Maack said...

Geira Óskarsverðlaunin máské?

7:33 PM  
Anonymous Anonymous said...

Er eitthvað varið í þessa ræmu? hef enn ekki leigt hana, kanski maður kíki á hana í barneignarfríinu sem nú er hafið, á bara enn ekkert barn???

Bíði, bíði, bíði!

Hei einu sinni var það bara ríði, ríði, ríði....glúbb! hvað er ég að segja....
Lifið heil, kv, Bryn.

8:51 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Já, Brynhildur, gott hjá þér.

1:39 PM  

Post a Comment

<< Home