Friday, September 23, 2005

Skjár einn

Þrjár hugmyndir fyrir Skjá einn:

Íslenskt selebrittí sörvævor - Geir Ólafs, Vala Matt og Össur Skarphéðins sett út í Surtsey og verða þar úti.

Sleppa innliti útliti - þessi Arnar Gauti er meiri kelling en Vala Matt nokkruntíma. Væri fínn í selebrittí sörvævorið ef fólk myndi viðurkenna að það vissi hver hann væri.

Nýr liður í Popppunkti. Í staðinn fyrir "hljómsveit spreytir sig" kemur "hljómsveit sprautar sig". Hreimur grút-tapar fyrir Love Guru.

Góða helgi Pé.

5 Comments:

Blogger Gauti said...

hvað með íslenskt "surreal life" . . Íslensk "has been" og drullupussur (afsakið orðbragðið) látin búa saman í mánuð . . gæti orðið spes

7:40 PM  
Anonymous Anonymous said...

Talandi um Geir Ólafs. Vita menn hér til dæmis að hann lék í erótískum myndaþætti í Bleiku og Bláu? Þar var hann með einhverri stúlku og þau að hella mjólk yfir hvort annað nakin svo sleikti hún á honum tippið!!!!! ojj
Tippið á G Ólafs = GÓL er ekki falleg sjón. Ætli DV viti af þessu?

11:58 PM  
Anonymous Jón Kjartan. said...

Dreytill og Droplaug - gleymi þessari seríu seint. Liðu fleiri klukkustundir þangað til ég gat drukkið mjólk aftur. Fleiri klukkustundir!

7:18 PM  
Blogger Gauti said...

já hann Geir . . gleymi seint þegar Orri Harðar skrifaði dóma um einhverja plötuna hans (eða seinni eða eitthvað . . veit ekki hve mikið hann hefur látið frá sér) . . allavega með fyrirsögninni "ekki meir Geir" . . segir allt sem þarf ;)

11:22 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ekki meir Geir er einmitt nafn á sjónvarpsþætti, eins og áður hefur komið fram hér á blogginu.
Allir að hringja í DV með erótíska myndaþáttinn.

9:56 AM  

Post a Comment

<< Home