Tuesday, October 04, 2005

Ball

Haldiði að manni hafi ekki verið bent á þessar fínu myndir af kallinum að leika með unglingahljómsveit utan af landi á dansiballi...

http://www.flass.net/myndir/skolar/borgo/borgobusa/images/DSC02714.JPG

og

http://www.mysa.stuff.is/gallery/albums/Busaball-BHS/aeq.jpg

og ekki orð um það meir. Svakalega var ég langelstur á ballinu... hananú!

6 Comments:

Blogger Gauti said...

Fallegur Fernandez . . áttann alveg sjálfur ?
Svo ertu barasta ekkert ellilegur á sviðinu . . svalur sem ávallt barasta :)

6:27 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jáds! þúrt bara svooo sæætur!

Bryn.

8:45 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, Fernandesinn er minn. Að vísu frá Kóreu, en með sústeiner og alveg æðislegur. Nota hann hjafnmikið og Music Man-inn.
Mér var einmitt eftir þetta gigg boðið í partý af stelpu sem er akkúrat helmingi yngri en ég. Lýg því ekki einu sinni.

1:17 PM  
Blogger Pippi said...

Kórea ? ! ? Uppáhaldslandið mitt....eða nei.
Sætur sem unglingsstúlkubossi á viðeigandi unglingsstúlku.

2:56 PM  
Blogger Denni said...

ég á skítamóralskó! með upphækkuðum botni nr 43. Selst hæstbjóðanda!

11:27 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ég á svoleiðis líka - sem Hanni Bakk gaf mér á fyggleríi. Sel þá aldrei.

1:57 PM  

Post a Comment

<< Home