Monday, October 03, 2005

Baugsstofan

Vilhjálmur Goði hitti naglann á hvert höfuðið á fætur öðru í bloggi sínu í síðustu viku, eins og sjá má á link hér til hliðar.
Ég kíkti á Baugsstofuna og lá við aað ég stytti mér höfðu eins og Kurt Kúbein um árið sökum leiðinda.
Eins og Pétur Örn (a.k.a. Gömul kona með Lúger) sagði: "Þetta er álíka fyndið og ungbarnadauði!"
Hinsvegar eru Stelpurnar dálítð fyndnar.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home