Monday, October 31, 2005

Quentin

Ég fjárfesti gáfulega á dögunum. Nældi mér í dvd með tveimur CSI-þáttum sem verðandi Íslandsvinurinn Quentin Tarantino bæði leikstýrði og samdi söguna fyrir. Þættirnir tveir eru sumsé "to be continued"-dæmi og eins og segir í ljóðinu "spennan var gífurleg og ég varð ær".
Þessir þættir verða víst lokaþættir í þeirri seríu sem nú er í gangi á Skjá einum og hvet ég landsmenn alla til að missa ekki af þeim.

Hvernig líður þér annars?

5 Comments:

Anonymous Hjörtur frændi said...

Mér líður vel, enda á ég ammæli

8:15 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Hann á ammælídag!

Hamingvar.

10:22 AM  
Anonymous Anonymous said...

Mér líður mjög vel þó að ég eigi ekki afmæli. Til hamingju Hjörtur.

Olga orgel

1:01 PM  
Blogger Hannes Heimir said...

ég hlakka til, er mikill csi maður

9:39 PM  
Anonymous Anonymous said...

Mér líður bara eins og nýbakaðri móður :oD
Og það hjálpar líðan minni að ég er nýbökuð mömmukaka.

Hafðu það sem allra allra bestast Ingvarinn minn.
Bryn.

11:39 AM  

Post a Comment

<< Home