Thursday, October 06, 2005

Spilerí

Mig langar að taka fram og gera ljóst að ég er að spila á Dubliner í kvöld, fimmtudag, alveg aleinn. Verð þar líka um helgina ásamt vinum og vandamönnum á efri hæðinni og enn og aftur á sunnudagskvöldið aleinn og yfirgefinn að trúbadúrast. Mætið öll.
Kvenslysafélagið Túban.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home