Tuesday, November 01, 2005

Hjörtur Birgis og Villi Goði...

Til hammara með ammarann.

Villi er yngri en ég og Hjörtur yngri en hann. Þeir þekkjast ekki innbirðis. Báðir fínir kallar.
Báðir eru úr Hrísey nema Villi, sem er úr Kópavogi.

Báðir eiga ammæli 1. nóvember - sem er í dag!!! VEIIIII!!!

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Til hamingju skrákar, alltaf gaman að eiga ammmliii.

Bryn.

11:40 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ekki jafn gaman og að eignast lítinn strák eins og þú, Bryn... að vísu eiga bæði ammælisbörnin börn í tonnavís þannig að allir eru í fíling!!!
JE!

12:17 PM  
Anonymous Jón Kjartan said...

Hehe - íslenskunazistinn sjálfur gerði fokdýra stasetningarvillu í innbyrðis!!

9:01 PM  
Anonymous jón Kjartan said...

Og mér tókst að gera stafsetningarvillu í stafsetningarvillu - toppiði það!

9:02 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hei Óli Hólm og Elva sæta eignuðust stelpu í gær, 02.11.05.
14 og hálf mörk og 50cm.
Frábært allir í barneignum í dag, gaman af því :oD

Kv, Bryn.

3:17 PM  

Post a Comment

<< Home