Tuesday, November 15, 2005

Jólagjöfin mín í ár...

er þetta hérna:

http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1168820

og ekki orð um það meir!

8 Comments:

Blogger Trausti said...

Já en, uppboðið er ekki fyrr en 20. jan! ..jólagjöf schmjólagjöf...

11:20 PM  
Anonymous Kiddi said...

Ég er búinn að kaupa hann handa þér Ingvar minn... og verði þér af því væni. Eigðu góð og glaðlega jól...í guðs friði eins og þú segir alltaf.

11:28 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Þakka þér fyrir, Kiddi. Mikið kem ég til með að mæta í vinnuna með gríðarlegum stæl á þessum kagga. Best að laga samt vélbyssurnar og farþegasætið frammí til að vera kúl.

10:37 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ef Sean Connery kemur með í pakkanum þá máttu alveg láta mig fá hann......þú vilt hvort eð er bara bílinn er það ekki?

Bryn.

12:39 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Nei, ég vil Connery líka - aldrei nóg af drykkjufélögum. Þú mátt dúndra hann ef þú vilt samt.

12:41 PM  
Blogger Jimy Maack said...

Væri gaman að drekka með Connery, ég myndi samt heldur nýta hann sem einkabílstjóra, meðan ég sæti baksætis og drykki.

3:19 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Þá er nú engin spurning um að taka leigufíl.

12:48 PM  
Blogger Gauti said...

hvaða Aston Martin sem er og ég myndi lifa happily ever after !

7:07 PM  

Post a Comment

<< Home