Tuesday, December 27, 2005

Sveppur

Hann á ammælídag
Hann á ammælídag
Hann á ammælann SVEPPUR
Hann á ammælídag

Eldri Sveppur, réttu nafni Alex, á einmitt ammælídag og er réttra fjórtán vetra. Ber að geta þess að hann er nefndur í hausinn á Alex Lifeson, gítarleikara Rush og er það fínt.

Til hamingju, Alex minn, og megirðu fá fullt af fínu dóti í ammælisgjöf.

5 Comments:

Blogger Olga Bj� said...

Til hamingju Sveppur og til hamingju með Svepp. :)

8:21 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ó, ég hélt að hann hafði fengið nafnið í höfuðið á Alex Van Halen!!! Það eru þá sumsé einnig 14 ár síðan Coltinn minn fór á haugana og við fórum til mömmu og fengum okkur tertu!!!
KV. Gunni

9:22 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, tíminn flýgur hratt á gervilimaöld. Það er hinsvegar tengdafaðir minn, Eddi, sem ég nefndi í hausinn á Eddie Van Halen.

Alex heitir, ber að taka fram, ekki í hausinn á einni af keddlingunum í Charlie´s Angels.

Ég er í gríðarlegu stuði.

10:09 AM  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju Alex afspirnuefnilegidrengurinn hans Ingvars.

Bryn.

1:36 PM  
Blogger Pippi said...

Til lukku með Alex. Og afmælisdaginn hans líka.

5:03 PM  

Post a Comment

<< Home