Friday, January 06, 2006

Quentin, vinur minn

Hér má finna link á Quentin, vin minn, að lýsa áramótunum í spjallþætti hins bráðhressa Conan O´Brian. Njótið vel.

http://www.hi.is/~bjornbjo/

Prýðileg landkynning.

Einnig má finna í Blaðinu í dag grein um bændastyrki. Lesið endilega.

4 Comments:

Anonymous þórey Inga said...

Það er gott að mann-orðspor íslenskra kvenna helst alltaf óskemmt...áfram fullar stelpur!

6:25 PM  
Anonymous Anonymous said...

X-B

1:34 PM  
Anonymous þórey Inga said...

Mér fannst þetta nú full-langt gengið hjá honum greyinu!!!

4:40 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Þetta fannst mér kannski fulllangt gengið, kannski ekki. Er þetta ekki satt að mestu leyti?

Einnig fyndið að anónímus segi X-B. Það myndi enginn skrifa nafnið sitt undir þetta.

10:20 PM  

Post a Comment

<< Home