Tuesday, January 10, 2006

Sharon

Sá í Blaðinu að Sharon sýnir merki um heilastarfsemi. Mikið vildi ég að Samfylkingarmenn gerðu það sama.

8 Comments:

Blogger Olga Bj� said...

Sharon Stone? ;)

3:51 PM  
Anonymous Anonymous said...

hva...viltu frekar að þeir séu klárir og skarpir?

Elli

4:38 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Nei, þetta var ekki Stone heldur gæinn þarna sem heitir það sama og þvottaefnið - já, Ariel Sharon.

Elvar - já, ég væri alveg til í að þeir væru klárir og skarpir, samfylkingarmennirnir. Ein samfylkingarkona á Akureyri til dæmis gjörðist klár og skörp um daginn. Hún heitir Oktavía og gekk úr samfylkingunni og í Sjálfstæðisflokkinn. Menn urðu alveg blússandi geðveikir!

6:07 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ingvar, þú bullar bara núna.

12:13 PM  
Anonymous kiddi said...

gaman tildæmis að því að Össur Skarpi (listamansnafn: Usher) sem hefur skrifað fyrir DV og varið stefnu þess blaðs er núna alltíeinu á móti þeim. Hvernig hefur stefna blaðsins breyst??

Samfylkingarpakk...hagar alltaf segli eftir vindum og hefur enga sannfæringu.

2:04 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Já, heldurðu að það verði ekki æðislegt þegar og ef (vonandi þó ekki) þetta undirmálspólítíkusahyski kemst í rískisstjórn.
Ber að minnast kúvendingar þeirra í virkjanamálum nýverið, sirka daginn eftir tónleikana góðu.
Samherpingin hefur aldrei tjáð sig um mikilvægt mál án þess að sleikja puttann og setja upp í vindinn.

4:28 PM  
Anonymous Haukur said...

Hahahahaha, spaugilegasti brandari sem ég hef heyrt er að Oktavía hafi gerst klár og skörp.
Hhahahahahahahahahahahahahaha

9:26 PM  
Anonymous Sigurjón said...

...Brumm brumm...

9:01 PM  

Post a Comment

<< Home