Wednesday, February 15, 2006

Steinaldardrottningarnar

Hér er svo það fyndnasta sem ég hef séð í dag. Ef þið hafið séð "more cowbell"-sketsinn...


http://gorillamask.net/morecowbell2.shtml

Njótið vel.

10 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta er auðvitaað bara fyndið,,,
juju mamma er fin, og drekktu einn fyrir mig i baunalandi...
kv, stóri litli bróðir

8:49 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Litli, kynvillti bróðir minn. Komdu bara með til baunverjalands, það væri fínt.

10:01 AM  
Anonymous Anonymous said...

AAAArrrgg!! ahahahaha ég pissaði næstum í mig....hann er snillingur, alveg út úr kú með kúabjölluna sína.

Bryn kúabóndi.

12:30 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Þú hefur þá væntanlega, Brynhula, séð "More Cowbell" - sketsinn?

3:01 PM  
Anonymous elzti vinur þinn said...

Og fyrir þá sem hafa ekki séð...

http://video.google.com/videoplay?docid=-7718210058143075450&q=more+cowbell

-j

9:04 AM  
Anonymous elzti vinur þinn said...

Hmmmm.

Þú verður að fá þér betra blogg svæði. Þetta sökkar!!!

menn verða að kötta og peista þetta aftan við þessa fyrri slóð:

43075450

Og hananú!

-j

9:11 AM  
Anonymous elzti vinur þinn said...

Uhhh, já....

Eða bara þrí-smella á fyrsta "hlekkinn" og kópíera það sem er valið.

En nóg af tölvukennslu í bili...

-j

9:15 AM  
Anonymous Elzti vinur þinn said...

Argh!

Gleymið síðustu tveimur "kommentum" ef þið eruð með Internet Explorer. Það er bara &#%#@&%!#&% Firefox sem klikkar.

Sorrý
-j

9:22 AM  
Anonymous Anonymous said...

hurru rólegur mar! það er ekki eins og það drepi mann að nota Ctrl c og v, fyrr má nú vera letin.

Lati Geir á lækjarbakka
lá þar til hann dó
vildi hann ekki vatnið smakka
var hann þyrstur þó.

Bryn.
P.S. fínn skets.

11:12 AM  
Anonymous Anonymous said...

fínn er ekki rétta orðið.....UNAÐSLEGUR SKETS!

Bryn.

11:21 AM  

Post a Comment

<< Home