Wednesday, March 22, 2006

Zappa

Stal þessu af bloggi Kidda Snerils. Svo mikið gítarrunk að það þarf allan klósettpappír bæjarins til að þurrka upp. Zappa og Vai. Gersovel.

3 Comments:

Blogger Óskar þór said...

Þetta gæti ég alveg ef ég hefði ekki áhuga á neinu öðru

7:18 PM  
Blogger Jimy Maack said...

Annað eins runk hefur ekki sést síðan guð fann upp astroglide.

Merkilegt samt hvað þeir náðu að gera þetta grettulaust, sáust varla svipbrigði fyrr en undir lokin.
Ef þetta hefði verið einhver eins og t.d. Gary Moore hefðum við fengið að sjá örin færast á milli á andliti sem svipar til gyllinæðarhnúts.

Magnað. (allavega ekki unplugged ;))

10:31 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Gary Moore er líka öróttari en ég veit ekki hvað. Hreint ósmekklega ljótur í framan. Sönnun þess að menn þurfa ekki að vera fallegir til að kunna á hljóðfæri.

Zappa var hinsvegar fallegur.

12:02 PM  

Post a Comment

<< Home