Wednesday, April 19, 2006

Miðvikudags...

Voðalega er lítið unnið þessa dagana. Frí eftir frí eftir frí. Það er hreint ljómandi.

Hér er svo grein um jafnrétti kynjanna.

Allir hressir, annars?

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Já svona páskar og frídagarnir rugla mann alltaf í ríminu.
Ég var að keyra um Grímsnesið á föstudaginn langa og var handviss um að Vigdís Finnboga eða einhver álíka dáður einstakingur hefði dáið því það var flaggað í hálfa við annan hvern sumarbústað.

Merkilegur andsk... hvað maður gleymir þessu ár eftir ár og verður alltaf jafn hissa.

Lýsir mér kannski vel ;)

Orgelið

1:08 PM  
Anonymous Pétur Örn said...

Hressir arabarnir.
Alltaf sprenghlægilegir og fyndnir.

1:30 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, SPRENGhlægilegir...

1:44 PM  

Post a Comment

<< Home