Tuesday, May 23, 2006

Allir prúðir

Datt í hug að henda hér inn link á Prúðuleikarana. Hér má sjá Dýra keppa í trommusólókeppni innanhúss án atrennu.

Hér er svo kleinuhringjauppskrift.

Annars er ég hress og á leið í bíó að sjá Da Vinci-lyklakippuna. Þeir segja að bókin sé betri. Það sama sagði Gunnar í Krossinum þegar hann var spurður hvernig honum hefði líkað Passion of the Christ.

Lifið hálf.

4 Comments:

Blogger Olga Bj� said...

Sænski kokkurinn er bara snilld...ha ha ha

9:13 AM  
Anonymous Eyvindur said...

Victor Borge í prúðuleikurunum:

http://youtube.com/watch?v=tuig6BGhVAE&search=victor%20borge

11:27 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ég reyndi þessa kleinuhringjauppskrift heima - kellingin var brjáluð og húsfélagið vill mig út.

12:23 PM  
Blogger Magnús said...

Djöf... fæ ekki sándið í Dýra og Buddy. Ég man ljóslega eftir þessu frá því ég var polli, Buddy Rich að gera massífa hluti með því að ganga um og spila á allt. Stórfenglegt.

4:59 PM  

Post a Comment

<< Home